-
Leikhópurinn Lotta
sumarsýning fyrir börn
Viðskiptavinir í Stofni fá frítt fyrir tvö börn með keyptum fullorðinsmiða á sumarsýningu leikhópsins, hvar sem er á landinu.
-
Vegaaðstoð
án endurgjalds
Vegaaðstoð Sjóvá veitir viðskiptavinum í Stofni aðstoð ef þeir eru í vandræðum vegna:
Sprungins dekks
Bensínleysis
Rafmagnsleysis
-
Afsláttur
af bílavörum
15% afsláttur af varahlutum og öðrum vörum í verslun AB varahluta.
Gott viðhald á bílnum eykur öryggi allra.
-
Barnabílstólar
10% - 20% afsláttur
Fífa
20% afsláttur af öllum stólumAB varahlutir
20% afsláttur af öllum stólumBílanaust
20% afsláttur af Axkid stólumNine Kids
10% afsláttur af öllum stólum -
Öryggisvörur
fyrir börn
Fífa býður viðskiptavinum í Stofni 15% afslátt af öryggisbúnaði frá Clippasafe.
-
Öryggisvörur
fyrir heimilið
Ólafur Gíslason ehf býður viðskiptainum í Stofni veglegan afslátt af öryggisvörum fyrir heimilið. þetta er frábært tækifæri til að taka í gegn eldvarnir og vatnsvarnir heimilisins.
-
Öryggisvesti
fyrir bifhjólafólk
Akstursvernd veitir viðskiptavinum í Stofni 20% afslátt af Helite öryggisvestum sem veita fjórfalt meiri vörn en hefðbundin skel.
-
Öryggi
fyrir hestafólk
Brokk veitir viðskiptavinum í Stofni 20% afslátt af öryggisvestum með loftpúðum sem stóreykur öryggi í útreiðartúrum.
-
Afnotamissir
eða bílaleigubíll
Þú getur valið um að fá greiddan afnotamissi eða fá bílaleigubíl í allt að viku ef skemmdir á einkabílnum þínum eru bættar úr kaskótryggingu.
-
Afsláttur af dekkjum
og umfelgun
Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og því er mikilvægt að þau séu í góðu ástandi.
Kynntu þér tilboð á dekkjum og umfelgun hjá samstarfsaðilum okkar