Endurgreiðsla einu sinni á ári

Viðskiptavinir okkar sem eru tjónlausir geta fengið endurgreiðslu einu sinni á ári. Páll hefur til dæmis fengið endurgreiðslu 17 sinnum þau 20 ár sem hann hefur verið hjá Sjóvá.

Þú færð endurgreiðslu ef þú:

  • ert í Stofni þegar endurgreiðslan fer fram.
  • hefur verið í Stofni í að minnsta kosti einn mánuð á tímabilinu sem endurgreitt er fyrir.
  • hefur greitt iðgjöld tímabilsins sem endurgreitt er fyrir.
  • ert tjónlaus á tímabilinu sem endurgreitt er fyrir. Þau sem lenda í tjóni og fá greiddar bætur sem eru lægri en endurgreiðslan sem þau eiga rétt á fá mismuninn endurgreiddan.

Spurt og svarað