Stofn er vildarþjónustan okkar. Ef þú ert í Stofni færðu 10% afslátt af algengustu tryggingum og endurgreiðslu eftir tjónlaust ár. Þér bjóðast líka ýmis tilboð og fríðindi hjá samstarfsaðilum okkar um land allt.