Ef þú ert í vildarþjónustunni okkar Stofni standa þér til boða ýmis tilboð og fríðindi.
Farðu inn á Mitt Sjóvá til að virkja tilboðin og til að finna afsláttarkóða til að nota í vefverslunum.
AB varahlutir
20% afsláttur af öllum stólum
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun AB varahluta.
Bílanaust
20% afsláttur af Axkid stólum
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun Bílanaust.
Nine Kids
10% afsláttur af öllum stólum
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun Nine Kids.
Ólafur Gíslason ehf (ÓGER)
20% afsláttur af öryggisvörum fyrir heimilið, s.s. reykskynjurum, slökkvitækjum og fleiru þegar þú verslar í netverslun Sjóvá hjá ÓGER
Akstursvernd
20% afsláttur af Helite öryggisvestum.
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun Akstursverndar.
Brokk
20% afsláttur af öryggisvestum með loftpúðum.
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun Brokk.
Nesdekk
10% afsláttur af Toyo dekkjum
15% afsláttur af umfelgun við dekkjakaup.
Þú virkjar tilboðin inni á Mitt Sjóvá.
MAX1 bílavaktin
10% afsláttur af dekkjum á föstu verði (ekki afsláttur af tilboðsverði)
15% afsláttur af umfelgun við dekkjakaup
Flutning um allt land með Flytjanda fyrir 1.500 kr á hvert dekk (2.500 kr. fyrir stór jeppadekk)
Þú virkjar tilboðin inni á Mitt Sjóvá.
Brimborg – Akureyri
10% afsláttur af völdum dekkjum
Þú virkjar tilboðið inni á Mitt Sjóvá.
Athugið að Sjóvá ber ekki ábyrgð á vörum eða vinnu verkstæðanna.
Hertz
20% afsláttur af bílaleigubíl innanlands.
Á Mitt Sjóvá finnur þú afsláttarkóða sem þú notar til að virkja tilboðið á Hertz.is eða í gegnum síma.
Allt að 15% afsláttur af bílaleigum erlendis. Afslátturinn er misjafn eftir löndum og árstíma.
Mitt Sjóvá finnur þú afsláttarkóða sem þú notar til að virkja tilboðið á Hertz.com.
AB varahlutir
15% afsláttur af varahlutum og öðrum vörum í verslun
Á Mitt Sjóvá getur þú virkjað tilboðið og fundið afsláttarkóða til að nota í vefverslun AB varahluta.
Vodafone
Betri kjör á Sportpakkanum og Stöð 2 og Stöð2+ í 6 mánuði10% afsláttur af hulstrum, 10% af aukahlutum og 5% af símum
Þú virkjar tilboðið inni á Mitt Sjóvá.
Frítt fyrir tvö börn með keyptum fullorðinsmiða á sumarsýningu leikhópsins Lottu, hvar sem er á landinu.
Þú virkjar tilboðið inni á Mitt Sjóvá.
Ef þú ert í Stofni færðu 10% afslátt af eftirfarandi tryggingum:
Þegar við greiðum meira en 200.000 kr. úr ábyrgðartryggingu ökutækis eða slysatryggingu ökumanns eða eiganda ( sem eru báðar innifaldar í ökutækjatryggingu) innheimtum við iðgjaldsauka, 32.000 kr., frá viðskiptavininum.
Ef þú ert í Stofni greiðir þú hins vegar ekki iðgjaldsauka í tilfellum sem þessum.
Ef þú ert í Stofni getur þú valið um að fá greiddan afnotamissi (5.500 kr á dag) eða fá bílaleigubíl í allt að viku ef skemmdir á einkabílnum þínum eru bættar úr kaskótryggingu.