Íbúðarhúsnæði er yfirleitt stærsta fjárfesting fjölskyldunnar og því mikilvægt að tryggja húsnæðið vegna þess að það getur verið kostnaðarsamt að gera við húseignina komi til tjóns.
Upptalningin er ekki tæmandi, kynntu þér skilmála fasteignatryggingar.
Eigin áhætta er mismunandi í einstökum eftir tjónsatvikum, en upphæð eigin áhættu kemur fram í skírteininu þínu.
Upptalningin er ekki tæmandi, kynntu þér skilmála fasteignatryggingar.
Eigin áhætta er mismunandi í einstökum eftir tjónsatvikum, en upphæð eigin áhættu kemur fram í skírteininu þínu.
Það getur munað töluverðu á iðgjaldi hvort tryggingin er með eða án eigin áhættu í vatnstjónum en það er val hvers og eins hvað hann gerir.
Þú færð allar upplýsingar um iðgjaldið og upphæð eigin áhættu hjá ráðgjöfum okkar.
Fasteignatrygging er trygging fyrir húsaeigendur sem verndar þá fyrir öllum algengustu tjónum sem verða á íbúðarhúsnæði. Ef þú vilt tryggja innbú þarftu að skoða Fjölskylduvernd sem inniheldur innbústryggingu. Eins viljum við benda Brunatryggingu húseigna sem er lögbundin trygging.
Fjölskylduvernd er samsett heimilistrygging fyrir fjölskylduna og innbúið þitt. Hægt er að velja um þrjár mismunandi víðtækar tryggingar allt eftir þörfum þínum. Við ráðleggjum öllum að kaupa slíka tryggingu því mikil verðmæti geta legið í innbúi fólks og það getur verið mikið fjárhagslegt áfall verði innbúið fyrir tjóni. Mikilvæg vernd felst í Frítímaslysatryggingu sem fylgir Fjölskylduvernd 2 og 3.