Fjölskylda og heimili

Heimilið er griðarstaður fjölskyldunnar og þar leynast oft mikil verðmæti. Þess vegna skiptir miklu máli að tryggja innbúið og fasteignina sjálfa, ef þú átt hana. Þetta á líka við ef þú ert með hús í smíðum.