Lausafjármunir geta verið allt frá vörum eða hráefni til umbúða, húsmuna, innréttinga, véla, verkfæra og fleira.

Við bjóðum upp á ýmsar tryggingar sem tryggja lausafjármuni fyrirtækja fyrir helstu tjónum.