Sveitarfélög

Hvort sem þú starfar fyrir stærra sveitarfélag sem er á leiðinni í útboð á tryggingum eða vinnur hjá minna sveitarfélagi sem er að leita tilboða í tryggingar þá erum við til þjónustu reiðubúin.

Við veitum ráðgjöf sem byggir á yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu, hvort sem það er um tryggingavernd sveitarfélaga eða árangursríkum forvörnum.