Sérfræðingar okkar aðstoða þig við að sníða tryggingaverndina að þínum rekstri til að starfsfólk, eignir, tæki og búnaður séu rétt tryggð.
Við bjóðum upp á víðtæka tryggingavernd fyrir fólk og fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi og leggjum mikla áherslu á forvarnastarf og öryggismál í samstarfi við viðskiptavini okkar.
Hjá okkur tryggja allt frá smábátasjómönnum til stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins, frá fyrirtækjum í landvinnslu til útgerða.