Ef þú vilt vera tryggður fyrir áföllum sem kunna að koma upp á ferðalaginu þá bjóðum við upp á ferðasjúkra- og ferðarofstryggingu, ferðaslysatryggingu og farangurstryggingu. Þessar tryggingarnar getur þú keypt stakar eða allar saman eftir því hverjar þarfir þínar eru hverju sinni.
Tryggingin greiðir sjúkrakostnað vegna sjúkdóms eða slyss auk þess sem greiddur er kostnaður sem fellur til vegna fráfalls á ferðalagi erlendis. Tryggingin veitir þér aðgang að SOS-neyðarþjónustu vegna alvarlegra veikinda og slysa á ferðalagi.
Ef sá sem tryggður veikist eða slasast á ferðalagi erlendis greiðir tryggingin kostnað vegna:
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Tryggingin greiðir ekki kostnað vegna:
Sumt af því sem hér er undanskilið er þó unnt að innifela í vátryggingunni gegn sérstöku viðbótargjaldi.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Ferðaslysatrygging greiðir bætur vegna slyss á ferðalagi erlendis. Í ferðaslysatryggingunni eru alltaf örorkubætur en einnig er hægt að bæta við dánarbótum og dagpeningum.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Sumt af því sem hér er undanskilið er þó unnt að innifela í vátryggingunni gegn sérstöku viðbótargjaldi.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Farangurstrygging bætir tjón sem verður á farangri þess sem er tryggður á ferðalagi erlendis.
Tjón á farangri sem rekja má til
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Forfallatrygging greiðir bætur ef sá sem tryggður er kemst ekki í fyrirhugaða ferð. Trygginguna verður að kaupa sama dag og ferðin er keypt auk þess sem það þarf að vera a.m.k. ein vika í brottfarardag.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.