Með því að líf- og sjúkdómatryggja þig tryggir þú fjárhagslegt öryggi þitt og fjölskyldunnar ef þú skyldir veikjast alvarlega eða falla frá.
Við mælum með að þú kaupir líf- og sjúkdómatryggingu saman. Þannig færðu bestu verndina fyrir þig og fjölskylduna þína og umsóknarferlið tekur styttri tíma.
Það tekur aðeins um 15 mínútur að fylla út umsóknina.