Líf og heilsa

Góð heilsa er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Hún gerir okkur kleift að njóta lífsins og sjá fyrir okkur og fjölskyldu okkar.

Ef þú eða einhver í fjölskyldunni veikist alvarlega getur fylgt því mikið tekjutap og kostnaður. Við mælum því með að þú skoðir líf- og sjúkdómatryggingar vel og tryggir þig í samræmi við þínar aðstæður.

Þannig getur þú tryggt fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar, þó að eitthvað komi fyrir.