Við þekkjum þarfir ferðaþjónustufyrirtækja, stórra sem smárra

Ferða­þjónusta

Ferðaþjónustan er einn af máttarstólpum íslenska hagkerfisins og skapar dýrmætar tekjur fyrir þjóðarbúið. Því viljum við taka virkan þátt í uppbyggingu ferðaþjónustunnar og leggja okkar af mörkum til að styðja við þá fjölbreyttu aðila sem starfa í henni.