Slysa­tryggingar í tóm­stundum

Það er misjafnt hvernig fólk þarf að tryggja sig í tómstundum sínum. Almennt ertu með góða vernd með slysatryggingu í frítíma, sem er innifalin í Fjölskylduvernd 2 og 3. Ef þú stundar hins vegar afreksíþróttir eða áhættusamari tómstundir þarftu að tryggja þig sérstaklega.

Spurt og svarað