Störf í boði

Hjá Sjóvá starfar sterk­ur og skemmti­leg­ur hóp­ur fólks sem kapp­kost­ar að veita við­skipta­vin­um af­burða­þjón­ustu.

Ný­leg könn­un leið­ir í ljós að starfs­ánægja hjá okk­ur er með því mesta sem mælist hér­lend­is, og svo er líka geggj­að mötu­neyti (já, það skipt­ir máli).