Með­ferð gagna

Það er lykilþáttur í starfsemi okkar að sinna upplýsingaöryggi og vernd persónuupplýsinga af krafti.

Við uppfærum stöðugt stefnu okkar og aðgerðir í þessum efnum og fylgjumst vel með þróun á áhættum og tækifærum.