Inni á vefsíðum okkar er stundum vísað á vefi annarra stofnana, félagasamtaka og fyrirtækja. Öryggi notenda sem gildir inni á vefsvæði Sjóvá gildir ekki utan þess. Sjóvá ber ekki ábyrgð á efnisinnihaldi eða áreiðanleika slíkra vefja og tilvísun þýðir heldur ekki að Sjóvá styðji eða aðhyllist eitthvað af því sem þar kemur fram.