Öryggi og persónu­vernd á vefnum

Sjóvá miðl­ar upp­lýs­ing­un­um ekki áfram til þriðja að­ila nema þeg­ar eft­ir­lits­að­il­ar með starf­sem­inni eiga rétt á að fá slík­ar upp­lýs­ing­ar í hend­ur sam­kvæmt lög­um.

Þeg­ar þú not­ar Sjóvá.is verða til upp­lýs­ing­ar um heim­sókn­ina.