Það er mikilvægt að tryggja ökutæki vel. Samkvæmt lögum þarf að kaupa ökutækjatryggingu fyrir öll skráningarskyld ökutæki en hún tryggir þig meðal annars fyrir tjóni sem þú gætir valdið í umferðinni.
Margir velja líka að kaskótryggja bílinn sinn, sérstaklega ef hann er verðmætur. Það er einnig hægt að kaupa kaskótryggingu fyrir eftirvagna og tryggja ökutæki sem eru í geymslu stærstan hluta ársins sérstaklega.