Það er mikilvægt að tilkynna öll tjón sem fyrst
Fyrstu viðbrögð við tjóni geta skipt miklu máli, bæði til að lágmarka skaðann og tryggja eigin öryggi og annarra.
Því fyrr sem þú tilkynnir tjónið því betri upplýsingar getur þú veitt og afgreiðsla málsins getur hafist hratt.
Ef um er að ræða slys á fólki, innbrot, þjófnað eða skemmdarverk hafðu samband við lögreglu í síma 112.
Ef um er að ræða alvarlegt slys eða bráð veikindi á ferðalagi erlendis getur þú hringt í SOS neyðarþjónustu í síma 0045 70 10 50 50.
Þú getur líka tilkynnt tilvikið rafrænt til SOS eða fundið upplýsingar um næstu sjúkrastofnun á þjónustuvef SOS.
Sjá nánar um SOS International neyðarþjónustu.
Alvarleg veikindi og slys eru til dæmis þegar nauðsynlegt er að leggjast inn á eða fara þarf í gegnum rannsóknir á sjúkrastofnun.
Ef um er að ræða minniháttar veikindi og slys á ferðalögum erlendis er einfaldast að greiða fyrir þjónustu læknis eða sjúkrastofnunar og halda vel utan um allar greiðslukvittanir. Sjá nánar um viðbrögð við minniháttar slysum og veikindum undir Veikindi og slys á ferðalagi erlendis, hér fyrir neðan.
Neyðartilvik – hringdu strax í 112
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hvaða gögnum þarf ég að skila inn?
Hver eru næstu skref?
Hvað ef ég er með lögmann í málinu?
Neyðartilvik – hringdu í SOS International
Minniháttar veikindi eða slys á ferðalögum erlendis
Hvaða gögn þurfa að fylgja með þegar ég tilkynni tjónið?
Hvað ef ég forfallast og kemst ekki í fyrirhugaða ferð?
Hvað ef tjón verður lausamunum?
Hvað ef farangur skemmist eða týnist í flugi/á flugvelli?
Hvað ef töf verður á ferðalaginu?
Hvað ef tjón verður á bílaleigubíl sem ég er með á leigu erlendis?
Neyðartilvik – hringdu strax í 112
Fyrstu viðbrögð við ökutækjatjóni
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hvað gerist eftir að ég tilkynni tjónið?
Dæmi um hefðbundið ferli:
Á ég rétt á greiðslum eða bílaleigubíl á meðan bíllinn er í viðgerð?
Hver er eigin áhættan mín?
Slasaðist einhver í árekstrinum?
Ökutækið mitt var dregið í burtu – hvar er það?
Hvað á ég að gera ef steinn fer í bílrúðuna og veldur tjóni?
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hvað á ég að gera eftir að ég tilkynni tjónið?
Fyrstu viðbrögð við fasteignatjóni
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Ég næ ekki að skrá tjónið, hvers vegna getur það verið?
Hvaða gögnum þarf ég að skila inn?
Hver eru næstu skref?
Hver er eigin áhættan mín?
Fyrstu viðbrögð við tjóni
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hvaða gögnum þarf ég að skila inn?
Ef við þurfum frekari gögn eða upplýsingar þá höfum við samband við þig.
Hver eru næstu skref?
Hvernig eru bæturnar reiknaðar?
Hver er eigin áhættan mín?
Fyrstu viðbrögð
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hver eru næstu skref?
Hver er eigin áhættan mín?
Fyrstu viðbrögð
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hvernig tilkynni ég vinnuslys?
Hvernig tilkynni ég tjón sem verða á persónulegum munum á vinnutíma?
Hvernig tilkynni ég tjón í ábyrgðartryggingu fyrirtækis?
Hvernig tilkynni ég farmtjón?
Fyrstu viðbrögð við tjóni
Hvernig tilkynni ég tjónið?
Hver eru næstu skref?