Það er mikilvægt að tilkynna tjón sem fyrst, sama hvers eðlis það er.
Fyrstu viðbrögð við tjóni skipta miklu máli til þess að lágmarka skaðann en um leið þarf að gæta að eigin öryggi og annarra.
Við erum alltaf á vaktinni, hvenær sem er sólarhringsins. Þegar mikið liggur við utan afgreiðslutíma getur þú hringt í okkur í síma 440 2424 og við hjálpum þér að leysa málin.
Ef um er að ræða slys á fólki, innbrot, þjófnað eða skemmdarverk hafið þegar samband við 112.
Ef um alvarlegt slys eða bráð veikindi á ferðalagi erlendis er að ræða, getur þú hringt í SOS neyðarþjónustu í síma 0045 70 10 50 50.