Það er mikilvægt að tilkynna öll tjón sem fyrst

Fyrstu viðbrögð

Fyrstu viðbrögð við tjóni geta skipt miklu máli, bæði til að lágmarka skaðann og tryggja eigin öryggi og annarra.

Því fyrr sem þú tilkynnir tjónið því betri upplýsingar getur þú veitt og afgreiðsla málsins getur hafist hratt.

Viðbrögð við alvarlegum tilvikum

Viðbrögð við ýmsum tjónum