Hér getur þú séð yfirlit yfir rafræn eyðublöð sem einfalt er að fylla út.
Hér getur þú fyllt út eftirfarandi beiðnir og undirritað með rafrænum skilríkjum
Á Mitt Sjóvá getur þú nálgast allar upplýsingar um tryggingarnar þínar, tjón, Stofnendurgreiðslur og fleira með einföldum hætti.
Opna Mitt SjóváHér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum örugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar eins og læknisvottorð, umsóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.
Ef þitt ökutæki er 6 ára eða yngra getur þú sent okkur myndir vegna kaskótryggingarinnar, og sloppið þannig mögulega við að koma með það í útibú til skoðunar.
Sjá nánar