Securitas annast Vegaaðstoð Sjóvá

Vegaaðstoð

Viðskiptavinir okkar í Stofni geta fengið ókeypis vegaaðstoð víða um land.

Ef það springur á dekki, rafgeymir verður straumlaus eða bíllinn verður bensínlaus þá kemur vegaaðstoðin til bjargar.

Símanúmer Vegaaðstoðar er 440-2222.

Vegaaðstoð er veitt á eftirfarandi stöðum á landinu

  • Höfuðborgarsvæðið (allan sólarhringinn)
  • Akranes (frá kl. 7:00-20:00)
  • Borgarnes (frá kl. 7:00-20:00)
  • Reykjanes (allan sólarhringinn)
  • Selfoss (allan sólarhringinn)
  • Hveragerði (allan sólarhringinn)
  • Höfn (frá kl. 7:00-20:00)
  • Egilstöðum (allan sólarhringinn)
  • Akureyri (allan sólarhringinn)

Algengar spurningar