Í Kattatryggingunni Sjóvá er líf- og sjúkrakostnaðartrygging. Einnig er hægt að bæta við hana ábyrgðartryggingu.
Í Kattatryggingu er val um líf-, sjúkrakostnaðar- og ábyrgðartryggingu.
Sjúkrakostnaðartryggingu og ábyrgðartryggingu er hægt að kaupa fyrir alla ketti en líftryggingu er aðeins hægt að kaupa fyrir ketti sem eru með ættbók frá Kattaræktarfélagi Íslands, Kynjaköttum eða sambærilegum aðilum.
Hægt er að kaupa sjúkrakostnaðar- og líftryggingarnar fyrir ketti á aldursbilinu átta vikna til fimm ára.
Beiðni um tryggingu þarf að fylgja staðfesting á að köttur hafi verið bólusettur fyrir kattafári og kattainflúensu og ættbók þarf að fylgja þegar líftryggja á kött. Sjúkrakostnaðar- og líftryggingarnar falla úr gildi þegar köttur nær 13 ára aldri.
Útgjöld til dýralæknis vegna sjúkdóms eða meiðsla sem köttur verður fyrir svo sem:
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.
Trygging greiðir ekki bætur ef aflífa þarf kött vegna:
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Vinsamlegast kynntu þér skilmála kattatryggingar.