Dýrin sem við eigum skipta okkur miklu máli. Ef þau veikjast eða slasast getur fylgt því mikill kostnaður vegna nauðsynlegrar læknisaðstoðar, rannsókna eða lyfja. Þess vegna er mikilvægt að tryggja dýrin vel þannig að auðvelt sé að veita þeim aðstoðina sem þau þurfa til að ná bata.