Í Hundatryggingu Sjóvá er val um þrenns konar tryggingar: líftryggingu, sjúkrakostnaðartryggingu og ábyrgðartryggingu.
Í Hundatryggingu er val um líf-, sjúkrakostnaðar- og ábyrgðartryggingu.
Hægt er að kaupa hverja tryggingu fyrir sig eða setja þær saman.
Þú getur keypt nýja tryggingu fyrir hund á aldursbilinu átta vikna til fimm ára. Beiðni um tryggingu þarf að fylgja bólusetningarbók fyrir smáveirusótt (pavro) og ættbók þegar líftryggja á hund. Tryggingin fellur úr gildi þegar hundurinn hefur náð 10 ára aldri.
Útgjöld til dýralæknis vegna sjúkdóms eða meiðsla sem hundur verður fyrir svo sem:
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála hundatryggingar
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála hundatryggingar
Trygging greiðir ekki bætur ef aflífa þarf hund vegna:
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála hundatryggingar