Í yfir 30 ár hefur Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ sameinað samveru og hreyfingu kvenna á landsvísu með farsælum árangri. Upphafleg markmið hlaupsins um að hvetja konur til að gefa sér tíma fyrir sig, hreyfa sig meira og hlúa að heilsu sinni hafa sannarlega náðst og því hefur nú verið tekin ákvörðun um að leggja hlaupið niður. Sjóvá og ÍSÍ munu þó að sjálfsögðu halda áfram að styðja við hreyfingu landsmanna með ýmsum hætti.
Frá því að fyrsta Kvennahlaup ÍSÍ var haldið fyrir rúmum 30 árum hefur mikið vatn runnið til sjávar. Fyrsta hlaupið fór fram árið 1990 í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ og var markmiðið með hlaupinu að hvetja konur til að gefa sér tíma fyrir sig, hreyfa sig meira og huga að heilsu sinni. Þessi tilteknu markmið hafa sannarlega náðst á síðustu árum og gott betur.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ hefur sameinað samveru og hreyfingu kvenna á landsvísu með farsælum árangri. Kvennahlaupið hefur verið nýtt til að minna á mikilvægi þess að allir hreyfi sig á sínum forsendum, samstöðu og ánægjulega samverustund á hlaupadag. Hlaupið hefur verið árviss viðburður hjá mörg þúsund manns um allt land, sem og erlendis. Það er fyrst og fremst þátttakendum og þeim fjölmörgu framkvæmdaraðilum sem hafa haldið utan um hlaupið að þakka að árangurinn hefur orðið eins góður og raun ber vitni.
Um leið eru landsmenn hvattir til reglubundinnar hreyfingar og hlúa vel að líkamlegri og andlegri heilsu, til dæmis með því að taka þátt í þeim fjölmörgu skipulögðu hlaupum sem í dag eru í boði um allt land. Munum að öll hreyfing skiptir máli.
Við göngum sátt og stolt frá verkefninu og munum áfram vinna ötullega að því að jafna möguleika allra einstaklinga á landinu til heilsu og hreyfingar. Áframhaldandi vinna í þá átt verður byggð á grunni þess glæsilega árangurs sem samstilltar konur hafa unnið í nafni hlaupsins í meira en þrjá áratugi, konur sem létu ekkert stoppa sig og efldu markvisst lýðheilsu íslenskra kvenna.
Hvaðan er hlaupið
Viðeyjarstofa
Tími
13:30
Vegalengdir
3km og 7km
Annað
Siglt verður frá Skarfabakka kl. 13:15. Allir þátttakendur í hlaupinu fá afslátt á ferjumiðann og greiða því 1500 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn 7-15 ára. Börn undir 6 ára aldri sigla frítt.
Hvaðan er hlaupið
Garðatorg
Tími
11:00
Vegalengdir
2km, 5km og10km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Vatnaveröld
Tími
11:00
Vegalengdir
2km, 4km og 7km
Annað
Frítt í sund
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðinni Garði
Tími
11:00
Vegalengdir
1,5km, 3km, 5km
Annað
Frítt í sund í Garði
Hvaðan er hlaupið
Íþróttavöllur að Varmá
Tími
11:00
Vegalengdir
900m, 3km, 5km og 7km
Annað
Frítt í sund í Varmárlaug
Hvaðan er hlaupið
Akratorg
Tími
11:00
Vegalengdir
2km og 5km
Annað
Frítt í sund milli 11:00 og 14:00
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5km og 5 km
Hvaðan er hlaupið
Íþróttahúsi Grundarfjarðar
Tími
11:00
Vegalengdir
Frjálst val, allir labba, skokka, hlaupa í 40 mín
Annað
Hvaðan er hlaupið
Sjómannagarður
Tími
11:00
Vegalengdir
3 km
Annað
Frítt í sund
Hvaðan er hlaupið
Lýsuhólsskóli
Tími
11:00
Vegalengdir
2km og 5km
Annað
Frítt í sund
Hvaðan er hlaupið
Reykhólakirkja
Tími
15. september 17:00
Vegalengdir
2km, 3km, og 5km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Allir hvattir til að taka þátt á sínum forsendum helgina 11. - 12. september
Tími
Frjálst val
Vegalengdir
Endilega takið mynd og merkið með myllumerkinu #sjovakvennahlaupisi á samfélagsmiðlum
Hvaðan er hlaupið
Sundlauginni
Tími
11:00
Vegalengdir
6km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Sundlauginni
Tími
11:00
Vegalengdir
2km og 4km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Frá Birkimel
Tími
20:30
Vegalengdir
Valfrjálst
Annað
Hvaðan er hlaupið
Sundlauginni
Tími
13:00
Vegalengdir
1,5km, 3km, 5km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Sundlauginni
Tími
11:00
Vegalengdir
3km og 5km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Tangahúsi, Borðeyri
Tími
14:00
Vegalengdir
1km, 3km og 5 km
Annað
Hressing í boði að loknu hlaupi
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðinni
Tími
15:00
Vegalengdir
3km og 5 km, eða frjálst
Annað
Frítt í sund e. hlaup
Hvaðan er hlaupið
Fiskvinnslunni
Tími
11:00
Vegalengdir
Frjálst
Annað
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðinni
Tími
16. september 17:00
Vegalengdir
2km, 5km og 10 km
Annað
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðinni
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5km og 5km
Annað
Frítt í sund
Hvaðan er hlaupið
Skeiðsfossvirkjun
Tími
14:00
Vegalengdir
væntanlegt
Hvaðan er hlaupið
Rauðkutorgi
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5 km - 5 km
Hvaðan er hlaupið
Hof
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5km og 5km
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöð
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5km og 5km
Annað
Frítt í sund eftir hlaupið
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Tími
11:00
Vegalengdir
2,2 km eða frjálst
Annað
Frítt í sund eftir hlaupið
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðin á Laugum
Tími
14. september kl. 17:00
Vegalengdir
1km, 2km, 3km , 4km, 5km
Annað
Frítt í sund eftir hlaupið og hressing í sundi
Hvaðan er hlaupið
Jarðböðin við Mývatn
Tími
9. september 17:00
Vegalengdir
3km og 5km
Annað
Frítt í Jarðböðin eftir hlaupið
Hvaðan er hlaupið
Heilsugæslustöðinni á Kópaskeri
Tími
12. september kl.17:00
Vegalengdir
2,5km og 5 km
Hvaðan er hlaupið
Íþróttahúsi
Tími
11:00
Vegalengdir
3km, 5km, 7km, 9km
Annað
Frítt í sund á opnunartíma sundlaugar
Hvaðan er hlaupið
Íþróttahúsi
Tími
11:00
Vegalengdir
3km, 5km, 7km
Hvaðan er hlaupið
Sólveigartorg
Tími
11:00
Vegalengdir
3km og 5km
Hvaðan er hlaupið
Fjarðarborg
Tími
13:00
Vegalengdir
2km og 4km
Hvaðan er hlaupið
Nesbær Kaffihús
Tími
11:00
Vegalengdir
2.5km og 5 km
Hvaðan er hlaupið
Brekkan
Tími
11:00
Vegalengdir
5km
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöð Djúpavogs
Tími
11:00
Vegalengdir
3 km og 5 km
Annað
Frítt í sund e. hlaup f. hlaupara í Kvennahlaupi
Hvaðan er hlaupið
Sundlaug
Tími
11:00
Vegalengdir
3km og 5km
Hvaðan er hlaupið
Skaftafellsstofu
Tími
14:00
Vegalengdir
2km og 4km
Hvaðan er hlaupið
Félagsheimilinu Tíbrá á Selfossvelli
Tími
11:00
Vegalengdir
Eins og hverjum hentar á frjálsíþróttavellinum
Annað
Sveitarfélagið Árborg býður öllum þátttakendum í sund að loknum hlaupi.
Hvaðan er hlaupið
Grænu könnunni kaffihúsi Sólheima
Tími
13:30
Vegalengdir
2,5 km
Annað
Boðið verður uppá íþróttanammi úr garðyrkjustöðinni Sunnu á Sólheimum og sódavatn
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri,
Tími
17: 15 á virkum degi, dags. óákv.
Vegalengdir
3, 5 & 10km
Annað
Frítt í sund á eftir fyrir þá sem hlaupa/ganga/skokka
Hvaðan er hlaupið
Íþróttamiðstöðin
Tími
18. september 11:00
Vegalengdir
3km, 5km og 7,5km
Hvaðan er hlaupið
Hlaupabrautin í Þórshöfn
Tími
11:00
Vegalengdir
2,5km og 5km
Annað
Eftir hlaupið er farið í Norræna Húsið (Norðurlandahúsið) að fá sér kaffi.
Hvaðan er hlaupið
Danish American Center á Lake Street
Tími
18. september 12:00
Vegalengdir
Eftir getu þátttakenda, 1-5 km
Annað
Gangan er í beinu framhaldi af Heklu fundi
Hvaðan er hlaupið
væntanlegt
Tími
væntanlegt
Vegalengdir
væntanlegt
Annað
væntanlegt
Hvaðan er hlaupið
Garðurinn við hliðina á Marylanza hótelinu á Las Americas
Tími
10:00
Vegalengdir
3,5km með 70m hækkun
Annað
Spáir 30 gráðum, munið e. sólarvörn og derhúfu
Hvaðan er hlaupið
væntanlegt
Tími
25. september
Vegalengdir
væntanlegt
Annað
væntanlegt
Hvaðan er hlaupið
Assiniboine Park
Tími
25. september 10:00
Vegalengdir
væntanlegt
Annað
Hvaðan er hlaupið
John Creek, Cambridge
Tími
væntanlegt
Vegalengdir
væntanlegt
Annað
Fyrsta Kvennahlaupið var haldið árið 1990. Upphaflega var markmið hlaupsins að fá fleiri konur út að hreyfa sig og að hvetja konur til þátttöku í starfi íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Þau markmið hafa um margt náðst þar sem konur hreyfa sig mun meira í dag en fyrir 30 árum, íslenskar íþróttakonur eru að ná frábærum árangri á heimsvísu og margar konur í forsvari fyrir íþróttahreyfinguna hérlendis.
Í dag er áherslan ekki hvað síst á samstöðu kvenna, að hver njóti þess að hreyfa sig á sínum forsendum og eigi ánægjulega samverustund með fjölskyldu og vinum.
Hlaupið er árviss viðburður hjá mörgum konum sem taka daginn frá til að hlaupa með dætrum, mæðrum, ömmum, systrum, frænkum og vinkonum sínum og margir karlmenn slást líka í hópinn.
Nokkrar áherslubreytingar voru gerðar á hlaupinu 2020, umhverfisvitund og félagsleg ábyrgð sett á oddinn og öll framkvæmd hlaupsins skoðuð í kjölinn. Einn af þáttunum sem teknir voru til skoðunar var Kvennahlaupsbolurinn sjálfur. Frá árinu 1990 hafði hann verið með sama sniði, nýr litur á hverju ári og gjarnan eftirvænting ár hvert, en við nánari athugun reyndust þessir fjölmörgu bolir síðan enda inni í skáp þar sem þeir döguðu uppi og enduðu að lokum á endurvinnslustöðvum. Bolurinn í fyrra var því hannaður bæði sem íþróttabolur en einnig sem hversdagsflík og nýtist þannig betur, bæði eigendum og umhverfi, og er sami háttur hafður á í ár.
Konur á öllum aldri taka þátt í Kvennahlaupinu, allt frá litlum stelpum í kerrum til langamma þeirra. Hver kona tekur þátt á sínum forsendum og allir eiga að geta fundið vegalengd við sitt hæfi. Það er því engin tímataka í hlaupinu heldur lögð áhersla á að hver komi í mark á sínum hraða, með bros á vör.
Þú ert hér:
Engin skuldbinding
Fljótlegt og einfalt
Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00
Þjónustusími: 440 2000
Neyðarnúmer tjóna: 440 2424
Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020
Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira
Opna Mitt Sjóvá