Staðgengils­trygging

Allir félagsmenn Bændasamtaka Íslands eru tryggðir með svonefndri Staðgengilstryggingu hjá Sjóvá. Tryggingin greiðir bætur ef þú getur ekki sinnt vinnu vegna veikinda eða slyss, til að þú getir þá borgað kostnað vegna tímabundinnar afleysingar.

Nánari upplýsingar um trygginguna má finna á vef Bændasamtakanna.