Aðalfundur 2025

Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. heldur aðalfund í félaginu í fundarsal félagsins Kringlunni 5, Reykjavík, fimmtudaginn 13. mars 2025 kl. 15:00. Heildarhlutafé félagsins er kr. 1.156.590.000. Á aðalfundi fylgir eitt atkvæði hverri einni krónu í hlutafé.