Safetravel appið

Færð á vegum og veðuraðstæður geta breyst hratt á Íslandi. Safetravel appið er frábær leið til að fylgjast með nýjustu upplýsingu mum færð og veður og ferðast þannig á öruggari hátt um landið.

Safetravel appið er til fyrir bæði Android og iOS.