Eft­ir­­vagn­ar

Þeim fjölg­ar stöð­ugt sem ferð­ast um land­ið með eft­ir­vagn. Það er ým­is­legt sem þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað. Hér för­um við í gegn­um helstu at­rið­in.

Dæmi um hverju þarf að huga að

  • Hver er leyfileg hámarksþyngd á eftirvagni fyrir þinn bíl?
  • Hver er heildarþyngd vagns og bíls og ertu búin að ganga úr skugga að ökumaður sé með ökuréttindi til að aka þeirri þyngd?
  • Hvaða tegund af krók ertu með og passar hún við festinguna á vagninum?
  • Ertu með allan nauðsynlegan öryggisbúnað eins og ljós, hemlunarbúnað og öryggiskeðju?
  • Ertu búin að skoða veðurspánna fyrir ferðalagið og taka tillit til þess að eftirvagn tekur á sig mikinn vind og ekki er ráðlagt að keyra með eftirvagn ef stöðugur vindur fer yfir 15-19 m/sek en 15-25 m/sek. í vindhviðum.

Hvað má eftirvagn og bíll vera þungur?