There is no single car seat that is the one and only right or best choice. The most important thing is to choose a car seat that suits the size and weight of the child, fits the car, and, most importantly, is always correctly installed.
It is very important to choose child car seats carefully. The key is to select a seat that fits the child’s size and weight.
What should I consider when choosing a child car seat?
The seat should fit the child’s size and weight. Take the child with you when selecting a car seat, as it will make it easier to see how well the child fits in the seat.
The seat should fit in your car. Most child car seat manufacturers have a “fit finder” on their website where you can enter the make and model of your car to check if the seat fits.
The seat must meet the required safety standards, such as ECE 44.04 or i-Size W129 regulations for child car seats.
Keep the child rear-facing for as long as possible. Children under 1 year old must not face forward, but even for older children, it is safer to stay in a rear-facing seat.
Ensure the seat is always installed according to the manufacturer’s instructions.
Car seats for infants are always rear-facing, meaning the child faces opposite to the direction of travel.
Infants must be in rear-facing seats because the head of a child under 1 year is proportionally very heavy, about 25% of their total body weight, and the neck vertebrae of children under 3 years are not fully developed, making them vulnerable. The child’s neck, head, and spine receive much better protection in a rear-facing seat because it limits the impact and movement during a collision.
If a rear-facing seat is placed in the front seat, it is essential to deactivate the airbag in front of the seat.
When the child exceeds the maximum weight of the infant car seat, it is necessary to switch to a child car seat.
Rear-facing car seats
Many child car seats are designed to be used both rear-facing or forward-facing. The child is always safer in a rear-facing seat, and it is recommended to keep the seat rear-facing for as long as possible.
A common question is whether to turn the seat forward if the child’s legs are getting too big and are bent in the seat or seem cramped. Research shows that this does not affect the child’s safety, so it is safe to keep the seat rear-facing for longer, as the head, neck, and spine are the most vulnerable parts of the child.
There are special child car seats designed to be used rear-facing until the child weighs 25 kg. These are secured with extra belts and a support leg that rests on the floor of the car.
Forward-facing car seats
It is not recommended to turn the seat forward for children weighing 9-25 kg until they are at least 1 year old.
It is also not recommended to place a forward-facing seat in the front seat of the car, even if the airbag has been deactivated. The front seat is the area of the car most likely to be involved in a collision.
A child car seat is always safer than a booster seat, so it is recommended that children use a car seat for as long as the maximum weight allows.
After that, it is recommended that a child use a booster seat with a back for as long as possible, or until the child reaches 36 kg or 10-12 years old. Only then is it safe to begin using just the seatbelt.
Booster seat with a back
It is strongly recommended to use a booster seat with a back because the backrest provides protection for the child’s head, neck, and spine. These seats also usually have guides for the seatbelt to ensure it fits properly on the child, both over the shoulder and hips.
Booster seat without a back
Traditional booster seats without a back are essentially just a seat that raises the child up. They do not guide the seatbelt away from the neck to the shoulder, and in the event of a crash, there is a risk that the booster seat may slide out from under the child. In such cases, the seatbelt may cause injuries because it does not fit correctly on the child.
Booster seats without a back often have a higher minimum weight requirement than those with a back. The taller and heavier the child, the more likely the seatbelt will fit correctly over the shoulder and hip.
Belti barnabílstólsins þurfa að liggja þétt að líkama barnsins til að það færist ekki til ef högg kemur á bílinn. Hægt er að miða við að ekki sé hægt að setja fleiri en þrjá fingur milli beltis og barns.
Það getur þurft að stilla belti barnabílstólsins í samræmi við klæðnað barnsins, þrengja eða víkka eftir því hversu þykk yfirhöfn þess er. Gætið þess að barnið sé ekki í mjög þykkri yfirhöfn í bílnum. Rannsóknir hafa sýnt að ef börn eru í of þykkum fatnaði getur bil myndast á milli beltis og barns.
Mörgum bílstólum fylgir sökkull eða svokallað „base“ sem hægt er að festa við ISOFIX festingu bílsins. Nýrri bílar og margar tegundir barnabílstóla eru með ISOFIX festingar. ISOFIX virkar þannig að griparmi aftan á barnabílstól er rennt í festingu í aftursæti þar sem báðar festingarnar læsast saman. ISOFIX festingar bíla og barnabílstóla eru hannaðar til að lágmarka líkur á að barnabílstólar séu rangt festir og auka þannig öryggi.
Ef ekki er ISOFIX festing í bílnum þínum en slík festing er á „base“ barnabílstóls skaltu kanna hvort hægt er að festa bas-ið eingöngu með beltum bílsins. ef það er ekki hægt skaltu fjarlægja base-ið og festa stólinn samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda.
Ungbarnabílstólar hafa 5 ára endingartíma frá söludegi. Það er helst vegna þess að stólarnir eru yfirleitt í mjög mikilli notkun sem hefur áhrif á burðarþol þeirra. Einnig geta ýmsir umhverfisþættir haft áhrif á plastið og korkinn.
Barnabílstólar fyrir eldri börn og sessur hafa 10 ára endingartíma samkvæmt framleiðendum. Þegar líða fer á seinni hluta líftíma stólsins er mikilvægt að athuga ástand bílstólsins reglulega og fylgjast vel með hvort komin séu þreytumerki í plastið o.fl.
Endingartíminn tekur mið af því ári sem stóllinn er fyrst tekinn í notkun (þ.e. tekinn úr umbúðunum). Notaður barnabílstóll sem er í geymslu telst líka vera í notkun.
Ef keyptur er notaður barnabílstóll eða stóll fenginn að láni er mikilvægt að kanna hvort hann hafi orðið fyrir skemmdum eða hnjaski, því þá er hann ónýtur þó að það sjáist ekki á honum. Aldrei á að nota bílstól ef saga hans er óþekkt.
Allir barnabílstólar eru með merkingu sem sýnir hvaða mánuð og ár barnabílstóllinn var framleiddur. Merkið er brætt í plastið og oftast er það staðsett undir stólnum eða á bakinu. Oft eru tvær merkingar t.d. hringlaga klukkur með vísi. Önnur þeirra bendir á framleiðslumánuð og hinn framleiðsluárið.
Allur öryggisbúnaður fyrir börn í bílum á að uppfylla evrópskar öryggiskröfur samkvæmt reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Barnabílstólar þurfa þá að uppfylla evrópska staðla, annað hvort ECE reglugerð 44.04 eða ECE reglugerð R129 (i-size).
Merkinging er auðkenni fyrir viðurkenndan öryggisbúnað fyrir börn í bíl. Allur öryggisbúnaður fyrir börn í bíl sem seldur er hér á landi á því að hafa þessa merkingu. ECE R44 er grunnmerkingin en 04 stendur fyrir hvaða útgáfu barnabílstólastaðalsins búnaðurinn uppfyllir. Þannig er 04 nýjasta útgáfa staðalsins og sé stóllinn merktur ECE 44.04 uppfyllir hann evrópskar öryggiskröfur.
Löggjöfin i-Size ECE R129 eru reglur um barnabílstóla sem gilda samhliða núgildandi löggjöf um barnabílstóla hér á landi (ECE R44.04). Reglurnar auka öryggi barna og fela m.a. í sér að þau geti lengur snúið í bakvísandi akstursstefnu. Ef keyptur er barnabílstóll utan Evrópu þarf að ganga úr skugga um að þessir staðlar séu uppfylltir ef ætlunin er að nota hann hérlendis
Ekki er mælt með að kaupa, leigja eða fá lánaðan notaðan öryggisbúnað fyrir börn í bíl. Ástæðan er sú að ekki er hægt a ðvita hvort stóllinn hafi t.d. orðið fyrir höggi eða verið í bíl sem lenti í umferðaróhappi sem gæti hafa haft áhrif á öryggi hans.Ef þú færð lánaðan öryggisbúnað er best að fá hann frá einhverjum sem þú þekkir vel og treystir. Mikilvægt er að kanna aldur og ástand stólsins vel áður en hann er notaður og spyrja hvort búnaðurinn hafi lent í árekstri eða öðru umferðaróhappi.
Þau sem kjósa að kaupa eða leigja notaðan öryggisbúnað þurfa að kanna:
Erfitt er að sjá hvort barnabílstóll sé laskaður eftir árekstur og þar með ónothæfur. Ef barnabílstóll verður fyrir hnjaski geta sprungur myndast undir klæðningu og öryggi bílstólsins minnkar.
Því er almennt ekki mælt með að kaupa notaðan stól af ókunnugum þar sem erfitt er að sannreyna sögu stólsins og hvort hann hafi lent í tjóni eða ekki.
Barnið þarf að nota sessu með baki þar til það hefur náð 36 kg eða 10-12 ára aldri. Þá fyrst getur það farið að nota eingöngu bílbelti.Ef bílbeltið liggur yfir öxl barnsins og yfir mjaðmabein þá er það orðið nógu hávaxið til að nota eingöngu bílbelti. Ef beltið liggur hins vegar yfir háls eða kvið barnsins þá er það ekki orðið nógu stórt til þess. Ef beltið liggur yfir háls eða kvið þá ver það barnið ekki rétt og eykur einnig líkurnar á áverkum eftir umferðaróhapp.
…