Við leggjum áherslu á að veita rétta ráðgjöf og góðan aðgang að persónulegri þjónustu um allt land.
Það hefur skilað Sjóvá efsta sæti tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni síðastliðin átta ár í röð.
„Frábær þjónusta í gegnum árin. Gott upplýsingaflæði og persónuleg þjónusta.“
Við höfum tryggt íslensk fyrirtæki í yfir 100 ár. Við veitum fyrirtækjum ráðgjöf með tryggingar og stöndum með viðskiptavinum okkar þegar mest á reynir. Þú getur nýtt stafrænan ráðgjafa til að segja okkur frá þínum rekstri og fengið tilboð í kjölfarið, byggt á þínum þörfum.
Við erum hér til að hjálpa þér að fá skýr svör við þínum spurningum, hvort sem þær snúa að tryggingum, tjónum, skilmálum eða þjónustu.
Við leggjum mikla áherslu á að veita rétta ráðgjöf og góðan aðgang að persónulegri þjónustu um allt land.
Við gerum miklar kröfur til samstarfsaðila okkar og viljum að viðskiptavinir okkar fái betri gæði og þjónustu.
Það skiptir máli að bregðast rétt við þegar óhöpp verða. Á vefnum okkar er einfalt og öruggt að tilkynna hvers kyns tjón.
Sjóvá hefur á að skipa á annan tug útibúa og þjónustuskrifstofa víðs vegar um landið, auk höfuðstöðvanna í Reykjavík.