Í ár er í fyrsta sinn endurgreitt af iðgjaldi líf- og sjúkdómatrygginga til viðskiptavina sem eru með slíka vernd og um leið fellur úr gildi líftryggingingarauki sem viðskiptavinir í Stofni hafa notið. Til að halda sömu vernd mun líftryggingarfjárhæðin hækka sjálfkrafa sem nemur Stofn-líftryggingaraukanum hjá þeim viðskiptavinum sem eru með líftryggingu. Við þetta verða fríðindin við að vera í Stofni enn áþreifanlegri.
320 milljónir endurgreiddar til tjónlausra viðskiptavina
Í ár er í fyrsta sinn endurgreitt af iðgjaldi líf- og sjúkdómatrygginga til viðskiptavina sem eru með slíka vernd og um leið fellur úr gildi líftryggingingarauki sem viðskiptavinir í Stofni hafa notið. Til að halda sömu vernd mun líftryggingarfjárhæðin hækka sjálfkrafa sem nemur Stofn-líftryggingaraukanum hjá þeim viðskiptavinum sem eru með líftryggingu. Við þetta verða fríðindin við að vera í Stofni enn áþreifanlegri.