Samningurinn gerir starfsmönnum Sjóvár kleift að fá ráðgjöf, leiðbeiningar og stuðnig í einstaklingsviðtölum í kjölfar óttavekjandi eða óþægilegra atburða í starfi eða einkalífi.
Einnig tekur Sjóvá upp þá nýjung í samvinnu við Streituskólann, að bjóða viðskiptavinum Sjóvár sem orðið hafa fyrir miklum og alvarlegum áföllum tafarlausa meðferð, ráðgjöf eða áfallahjálp sem veitt er af sálfræðingi.