Nýr vildarklúbbur Glitnis
Glitnir hefur sett í gang nýjan vildarklúbb fyrir viðskiptavini sína í Gullvild og Platínum. Þetta eru góð tíðindi fyrir viðskiptavini Sjóvá því tryggingar hjá Sjóvá telja til punkta í vildarklúbbi Glitnis.
Einnig njóta viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá og GullVild eða Platínum hjá Glitni sérstakra kjara á sínum tryggingum.
Sjá nánar um vildarklúbb Glitnis.
Sjá nánar um Stofn Sjóvá.