,,Þetta er mjög áhugavert verkefni. Sjóvá á sér langa og farsæla sögu og nú þegar fjárhagslegri endurskipulagningu er lokið er framtíð félagsins tryggð. Það er mér mikið tilhlökkunarefni að vinna með starfsmönnum að áframhaldandi framgangi félagsins á íslenskum vátryggingamarkaði.”
Skilanefnd Glitnis, stjórn Sjóvár og Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hafa á síðustu mánuðum unnið að endurskipulagningu félagsins og er gert ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á næstu dögum. Markmiðið með endurskipulagningunni er að tryggja hagsmuni viðskiptavina og hámarka verðmæti félagsins.
,,Þetta er mjög áhugavert verkefni. Sjóvá á sér langa og farsæla sögu og nú þegar fjárhagslegri endurskipulagningu er lokið er framtíð félagsins tryggð. Það er mér mikið tilhlökkunarefni að vinna með starfsmönnum að áframhaldandi framgangi félagsins á íslenskum vátryggingamarkaði.”