Stuð í Sjóvá!
Það var fullt af hressum krökkum sem komu í heimsókn í útibú Sjóvá um land allt og brugðu á leik.
Góðir gestir
Meðal gesta voru fréttamenn frá BBC, draugar, kanínur, hermaður með gítar, klarinettleikari, ljón, trúðar, Pocahontas, bankamenn, Súpermann, víkingur, Jón Spæjó, skátar, björgunarsveitarfólk og fleiri.
Sjáðu myndirnar!
Skoða myndir frá öskudegi í Sjóvá.