Vagnalán.
Með vagnalánum erum við farin að lána útá hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna. Til að fá Vagnalán verður lántaki að eiga fasteign og hafa góða greiðslusögu.
Vagnalán verður bæði hægt að fá sem jafngreiðslulán og sem lán með föstum afborgunum.
Lánareglurnar fyrir vagnalánin eru.
Árgerð | Lánshlutfall | Lánstími |
---|---|---|
2005 | 75% | 84 mán. |
2004 | 70% | 72 mán. |
2003 | 60% | 60 mán. |
2002 | 60% | 48 mán. |
2001 | 60% | 36 mán. |