Ársyfirlit sparnaðarlíftryggingar fyrir árið 2012 verða send til viðskiptavina í næstu viku. Upplýsingar um eign í sjóðum eru forskráðar á skattframtal viðskiptavina að beiðni skattayfirvalda en mynda ekki stofn til eignarskatts. Upplýsingar um ávöxtun sjóða má finna hér. Beðist er velvirðingar á seinkun á útsendingu yfirlita.