Ef þú vill tryggja starfsmenn fyrir áföllum sem kunna að koma upp á ferðalögum erlendis þá bjóðum við upp á ferðasjúkra- og ferðarofstryggingu og farangurstryggingu. Þessar tryggingarnar er hægt að kaupa stakar eða saman eftir því hverjar þarfirnar eru hverju sinni.
Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar skoðaðar eru tryggingar starfsmanna á ferðalögum, en líklegt er að starfsmaður sé tryggður með einhverskonar tryggingu í styttri viðskiptaferðum. Því er nauðsynlegt að skoða eftirfarandi:
Ef ferð er greidd með kreditkorti þá fylgja ferðatrygging með flestum kortum en rétt er að athuga hvort og þá hvaða ferðatryggingar eru innifaldar í kreditkorti starfsmannsins eða þess sem greiðir ferðina.
Er starfsmaðurinn hugsanlega tryggður í ferðatryggingu sem keypt er með fjölskyldutryggingu?
Starfsmaður er slysatryggður í slysatryggingu launþega.
Í löndum Evrópska efnahagssvæðisins erum við tryggði í gegnum Sjúkratryggingar Íslands.
Forfallatryggingu er hægt að kaupa hjá flestum flugfélögum og ferðaskrifstofum um leið og gengið er frá kaupum á ferð.
Þegar talað er um lengri ferðir er átt við lengri ferð en þrír mánuðir. Ef starfsmenn eru sendir erlendis í lengri tíma þarf alltaf að huga vel að tryggingum þeirra.
Þeir sem eru að fara vinna erlendis þurfa að huga að sínum tryggingum. Huga þarf að:
Tryggingin greiðir sjúkrakostnað vegna sjúkdóms eða slyss auk þess sem greiddur er kostnaður sem fellur til vegna fráfalls á ferðalagi erlendis. Tryggingin veitir þér aðgang að SOS-neyðarþjónustu vegna alvarlegra veikinda og slysa á ferðalagi.
Ef sá sem tryggður er veikist eða slasast á ferðalagi erlendis greiðir tryggingin kostnað vegna:
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Tryggingin greiðir ekki kostnað vegna:
Sumt af því sem hér er undanskilið er þó unnt að innifela í vátryggingunni gegn sérstöku viðbótargjaldi.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Farangurstrygging bætir tjón sem verður á farangri þess sem er tryggður á ferðalagi erlendis.
Tjón á farangri sem rekja má til
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Forfallatrygging greiðir bætur ef sá sem tryggður er kemst ekki í fyrirhugaða ferð. Trygginguna verður að kaupa sama dag og ferðin er keypt.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála ferðatryggingar.