Yfirlit tryggingar
Með hestatryggingu okkar getur þú sett saman þær tryggingar sem henta þér best. Við erum með tryggingar sem eru samsettar líf- og afnotamissistryggingar og stakar tryggingar, t.d. vegna sjúkrakostnaðar og ábyrgðar sem fellur á eiganda hests vegna tjóna sem hestur kann að valda öðrum. Þú getur raðað saman þeim tryggingum sem þú þarft.