Evrópska sjúkratryggingakortið
Þeir sem ferðast til Evrópu ættu alltaf að hafa Evrópska sjúkratryggingakortið með í för en kortið er hægt að nota ef korthafi veikist eða slasast í öðru EES ríki.
Kortið gildir eingöngu hjá þjónustuaðilum innan hins opinbera sjúkratryggingakerfis þeirra landa sem eru aðilar að EES samningnum.
Sækja um evrópska sjúkratryggingakortið á vef Sjúkratrygginga Íslands.